Fara í efni

Forvarnir

Forvarnarteymið Sunna er teymi, sem vinnur í Suðurnesjabæ og Vogum. Teymið er samsett af forvarnafulltrúum, fulltrúa barnaverndar, fulltrúa lögreglu og fulltrúa skóla. Teymið hittist reglulega og fer yfir stöðuna í forvarnamálum hverju sinni og leggur á ráðin leiðir til að bregðast við.