Fara í efni

Bókasafn

 Vetraropnun bókasafns Suðurnesjabæjar í Sandgerði

 Almennur opnunartími

 Mánudagur til fimmtudagur 08.15-17.30

Föstudagur 08.15-12.00.

 Alltaf heitt á könnunni!

 Skilakassar fyrir bækur sem íbúar Suðurnesjabæjar geta nýtt sér eru í anddyri beggja íþróttamiðstöðva, Íþróttamiðstöðvarinnar í Sandgerði og Íþróttamiðstöðvarinnar í Garði.

 Pöntunarblöð fyrir bækur munu liggja frammi í Miðhúsum og Auðarstofu til tilraunar og verða starfsmenn félagsmiðstöðva í sambandi við starfsmenn bókasafnsins með afhendingu og skil á bókum.

Einnig er hægt að senda safninu tölvupóst bokasafnsandgerdi@sudurnesjabaer.is.

 Hægt er að fylgjast með starfsemi safnsins á facebook síðu þess https://www.facebook.com/bokasafn.sandgerdi/

 Við hvetjum íbúa Suðurnesjabæjar til að nýta sér þjónustu bókasafnsins, fylgjast með starfseminni og kynna sér þá þjónustu sem er og verður í boði.