Fara í efni

Galdranámskeið í júní

Á námskeiðinu læra börnin ótrúlega galdra og magnaðar sjónhverfingar. Þau fá innsýn inní hinn dularfulla heim töframanna.
Námskeiðið veitir börnunum aukið sjálfstraust, styrkir mannleg samskipti og þau læra að gera ótrúlega hluti.
Þeir sem hafa komið áður eiga eftir að læra ný og spennandi töfrabrögð

Þáttakendur fá aðgang að kennslumyndbandi á netinu svo þau geta lært á sínum hraða eftir námskeiðið.
Óvæntur leynigestur mun heimsækja námskeiðið ásamt því fá þáttakendur að horfa á myndbönd með bestu töframönnum heims!

Staðsetning: Félagsmiðstöðin Elding
Dagssetning: helgarnámskeið 13 og 14 júní
Tími: 14:00 til 15:30 - tvö skipti
Aldur: 6 til 12 ára
Verð: 6.000 kr. allt námskeiðsefni innifalið
Hægt er að skrá sig með því að senda póst á tofraskoli@gmail.com með nafni og aldri greiða þarf fyrir námskeiðið fyrir fyrsta tíma.

Hér er hægt að skoða myndbrot frá námskeiði
https://www.youtube.com/watch?v=qHcLQyxy5kA

Nánari upplýsingar

tofraskoli@gmail.com