Fara í efni

Hæfileikasmiðjan

Hæfileikjasmiðjan leggur áherslu á að virkja sköpunarkraft barnanna, efla jákvæð samskipti í gegnum hópeflis- og samvinnuleiki, hugsum út fyrir kassann og fáumst við fullt af skemmtilegum og skapandi verkefnum þar sem lagt verður upp með að hver og einn geti nýtt sína hæfileika sem best ásamt því að kynnast nýjum hæfileikum hjá sér.  Dæmi um það sem er gert á námskeiðinu er; listir, föndur, útivera, fjársjóðsleit, sulldagur, tónlist, leiklist, útieldun, leikir, söngur og  fjöruferð.........

Námskeiðið er fyrir 10-12 ára

5. júní - 12. júní kl.13:00 - 16:00 Garður

6. -14 ágúst kl. 13:00-16:00 Sandgerði

Námskeiðsgjald er 6500 kr

Takmarkaður fjöldi verður á námskeiðið

Skráning HÉR