Fara í efni

Hjólabrettaklúbbur

Í sumar verður hjólabrettaklúbbur hjá hjólabrettapöllunum í Sandgerði á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17-18:30. Allir velkomnir að koma og prófa

Umsjónarmaður er Hugo Hoffmeister

Verð fyrir allt sumarið er 5000 kr.

Hefst 21. maí

Skráning HÉR