Fara í efni

Hjólakraftur

Æfingar eru byrjaðar, en ekki of seint að koma með. 

Öllum velkomið að koma og prófa ! Ef þú átt ekki hjól eða búnað , þá er Hjólakraftur með nokkur hjól til að lána ef þarf. 

Æfingar eru:

Í Sandgerði á miðvikudögum kl: 17:00 

Í Garðinum á laugardögum kl: 10:30 

Hjólað verður svo 25.júní - 29.júní í kringum Ísland  (wow - Cyclothon). Skráning í það er hafin á facebook síðu Hjólakrafts í Sandgerði og Garði.

kostar aðeins 5000 krónur að æfa í allt sumar.