Fara í efni

Jóga með Mörtu Eiríks

Marta verður með jóga í Íþróttamiðstöð Garðs á mánudögum kl. 17:45, fimmtudögum kl. 17:15 og dans jóga á miðvikudögum kl 17:45. Jóga Nidra námskeið á fimmtudag kl. 18:45 verður auglýst síðar hvenær það hefst.

Hægt er að skrá sig og mæta 1x, 2x eða 3x í viku á jóganámskeiðin. Skráning hjá Mörtu í gsm 857-8445 eða með tölvupóti á gydjuroggledi@gmail.com 

Námskeiðin hefjast 2. september