Fara í efni

Körfuboltaæfingar

 Körfuboltaæfingar fyrir börn og unglinga 

 

12 ára og yngri: æfingarnar verða á miðvikudögum kl 17.30-19.00 og á föstudögum klukkan 17.15-18.30. Æfingarnar hefjast 16.sept undir stjórn Kristján Már Einisson

13 ára og eldri: Föstudagar kl. 16:15-17:15  og laugardagar kl. 13:00-14:00, þjálfari er Daði Bergþórsson.