Fara í efni

Körfuboltanámskeið

Körfuboltanámskeið verða haldin í báðum bæjarhlutum í sumar. Farið verður yfir grunntækni íþróttarinnar og farið í leiki og haft gaman. Námskeiðin verða kynjablönduð nema síðasta námskeið sumarsins sem verður aðeins fyrir stelpur. Námskeiðið fer verður í íþróttamiðstöðvunum á hvorum stað fyrir sig, en einnig verðu farið út þegar veður leyfir.

Umsjónarmaður, Júlía Scheving Steindórsdóttir leikmaður í meistaraflokki Njarðvíkur og nemi í tómstunda- og félagsmálafræði.

Námskeiðsgjald er 3000

Körfuboltanámskeið 1 í Garði  11. - 21. júní (kvk og kk)

6-8 ára kl. 12:30-13:30

9-12 ára kl. 13:30-14:30

Körfuboltanámskeið 2 í Sandgerði 24. júní - 4. júlí (kvk og kk)

6-8 ára kl. 13:00-14:00

9-12 ára kl. 14:00-15:00

Krílakarfa fyrir börn f. 2013 og 2014 8. - 12. júlí (kvk og kk)

Garður kl. 9:00-9:45

Sandgerði kl. 10:30-11:15

Körfuboltastelpur 6. - 15. ágúst

Garður kl. 13:00 - 14:00

Sandgerði kl. 14:30 - 15:30

 Skráning með því að smella HÉR