Fara í efni

Leikhópurinn Ludo

Leikhópurinn Ludo er áhugamannaleikhópur fyrir 13 ára og eldri. Hópurinn hittist  á þriðjudögum og  fimmtudögum kl. 16:00 -18:00 í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Hópurinn hefur sett upp sýningar, tekið þátt í Þjóðleik og ýmsilegt fleira. En aðalatriðið er að koma saman og hafa gaman. Nýjir meðlimir velkomnir að bætast í hópinn.

Nánari upplýsingar veitir Guðný s. 6900695