Fara í efni

Leikjanámskeið

Leikjanámskeið verða í boði í báðum byggðarkjörnum Suðurnesjabæjar í sumar. Leikjanámskeiðin eru fyrir börn fædd 2009-2013. Á leikjanámskeiðunum verður mikið um útiveru, leiki, íþróttir, vettvangsferðir og allskins fjör. Umsjónarmaður námskeiðsins er Júlía Scheving Steindórsdóttir.

Leikjanámskeið A , 11.-21. júní í Sandgerði kl. 9:00-12:00

Leikjanámskeið B, 24. júní- 5. júlí í Garði kl. 9:00-12:00

Leikjanámskeið C, 8. - 19. júlí í Sandgerði kl. 13:00-16:00

Leikjanámskeið D, 6.-15. ágúst í Garði kl. 9:00-12:00.

Skráning á námskeiðin eru HÉR