Fara í efni

Lýðheilsugöngur í september

Ferðafélags Íslands (FÍ) í samstarfi við Suðurnesjabæ bjóða upp á lýðheilsugöngur alla miðvikudaga í september. Um er að ræða fjölskylduvænar göngur sem taka u.þ.b. 60-90 mínútur og hafa þann megintilgang að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði.

Á miðvikudögum kl. 18

11. september: Upphafsstaður Íþróttamiðstöð Garðs, göngustjóri Laufey Erlendsdóttir

17. september:  Gengið verður niður í Gerðar og eftir sjávarbakkanum, út að vita. Þar verður boðið upp á nokkrar yoga æfingar og að vaða í sjónum fyrir þá sem vilja. Gangn mun enda á slökun