Fara í efni

Nýliðanámskeið í golfi

Golfkennsla
Golfklúbbur Sandgerðis 2020

Nýliðanámskeið
Tveir hópar eru í boði í þessari fyrstu atrennu. Hvort námskeið er í 2,5 klst. Farið verður í grunnatriði leiksins, að slá boltann, að pútta og að vippa. Að auki verður farið í skála í spjall um reglur og hvernig við leikum á velli. Kaffi og léttar veitingar í boði.


Námskeiðsdagar og tími:
Mánudagur 8. júní kl. 15:00-17:30
Laugardagur 13. júní kl. 9:30-12:00
Fjöldi þátttakenda 4-6
Gjald sem greiðist til golfklúbbsins 5.000 kr.


Kvennahópar

Tveir hópar í boði, námskeiðin eru í 2 klst. þar sem farið verður í grunnatriði fyrir fulla sveiflu, pútt og vipp.

Námskeiðsdagar og tími:

Mánudagur 8. júní kl. 18:00-20:00
Laugardagur 13. júní kl. 12:30-14:30 (kjörið að skella sér 9 holur eftir námskeið)
Fjöldi þátttakenda 4-6
Gjald sem greiðist til golfklúbbsins 4.000 kr.


Skráning og upplýsingar má fá hjá gsggolf@gsggolf.is

Nánari upplýsingar

gsggolf@gsggolf.is