Fara í efni

Skáknámskeið fyrir grunnskólakrakka

Fyrirhugað að halda skáknámskeið fyrir ungmenni á aldrinum 6 – 15 ára.

Námskeiðið fer fram dagana 14. og 15. september í Eldingu félagsmiðstöð.

kl. 10-16 laugardag og sunnudag.

skráning hér

Kennari á námskeiðinu er fyrrum landsliðsþjálfari Ástralíu,
Birkir Karl Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í skák og heimsmeistari ungmenna í skák í liði Salaskóla árið 2007.  Birkir Karl er með skákkennararéttindi frá Alþjóðlega skáksambandinu FIDE

Námskeiðsgjald er 3500 kr og takmarkað fjöldi verður á námskeiðinu og því er best að skrá sig með fyrirvara, skráning hér

Rannsóknir hafa sýnt að skákiðkun bætir námsárangur barna, þjálfar rökhugsun og eykur minni þeirra. Sjá nánar á

http://www.chessity.com/blog/431/The_Benefits_of_Chess )

Námskeiðið er fyrir alla áhugasama krakka en gott er að kunna mannganginn í skák.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 skráning hér