Fara í efni

Kofabyggð

Kofabyggð verður í boði í Suðurnesjabæ í sumar. Námskeiðið verður í návígi við félagsmiðstöðvar sveitarfélagsins. Vinnuskólinn mun sjá um framkvæmd verkefnisins. Námskeiðið er fyrir 9-12 ára.

Sandgerði: 18.-27 júní k. 13:00 - 15:00

Garður: 8. -18 júlí kl. 13:00 - 15:00

Þátttökugjald er 3000 kr.

Skráning HÉR