Fara í efni

Smíðavellir og skólagarðar

Smíðavellir og skólagarðar verða í boði í Suðurnesjabæ í sumar. Námskeiðið verður í návígi við félagsmiðstöðvar sveitarfélagsins.

Nánari upplýsingar um námskeiðið koma inn fljótlega.

Umsjónarmaður er Guðbergur Magnússon.

Garður: júlí kl. 13-16

Sandgerði: júní k. 13-16

Skráning HÉR