Fara í efni

Söngnámskeið ( SUMARSÖNGUR MEÐ PERLU)

 

Í Sandgerði:

Hvar: Félagsmiðstöðinni Skýjaborg

Hvenær: 24.júní - 5.júlí ( þrisvar í viku) 

Aldur: 5. - 13.ára

Kl: 13:00 - 16:00  ( hver hópur er í eina klukkustund á dag, þrír hópar á hvern dag).  Skipt verður í hópa síðar.


 

Í Garðinum:

Hvar: Félagsmiðstöinni Eldingu

Hvenær: 6.ágúst - 16.ágúst ( þrisvar í viku) 

Aldur: 5. - 13.ára

Kl: 13:00 - 16:00  ( hver hópur er eina klukkustund á dag, þrír hópar hvern dag) , skipt verður í hópa síðar.

 Námskeiðið:

kostar : 6500 krónur

VIKA 1: Plastmöppur afhentar, lagaval, upphitunaræfingar, raddbeiting og söngur.

VIKA 2: Tjáning, framkoma, umræður, söngur og æfing fyrir tónleika. 

umsjónamaður: Perla Sóley Arinbjörnsdóttir 

Skráning á námskeiðið HÉR