Fara í efni

Tónlistarskóli Sandgerðis

Í tónlistarskóla Sandgerðis er mikið og fjölbreytt nám í boði fyrir fjölbreytta aldurshópa.

Kennt er á:

• Píanó
• Gítar
• Söngur (klassík & pop)
• Málm- og tréblásturshljóðfæri (klarinett, þverflauta, trompet, cornet, horn, básúna, saxófónn)
• Blokkflauta
• Trommur / slagverk
• Rafgítar
• Rafbassi
• Ukulele
• Tónfræða og hljómfræðagreinar.

Nánari upplýsingar

www.tonosand.is/