Fara í efni

Zúmba gold- eldri borgarar

Á meðan samkomubann er í gildir eru tímarnir í beinni útsendingu í facebookhópnum Flott Þrek Líkamsrækt fyrir eldri borgara Suðurnesjabæ.

Í boði er Zúmba gold dans tímar á mánudögum kl. 10:30-11:00 í Miðhúsum. 

Þjálfari: Aneta Grabowska.