
Barna og unglingastarf í Njarðvíkursókn - Haustdagskrá 2025
Barna og unglingastarf í Njarðvíkursókn - Haustdagskrá 2025
Mánudaga - NTT fyrir 9-12 ára (5.-7. bekk)
Hefst - 25. ágúst
Vegna framkvæmda í Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík, munum við til að byrja með vera í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
Eftir að framkvæmdum lýkur munum við færa okkur yfir í Safnaðarheimilið Innri-Njarðvík.
Opið hús fyrir NTT kl. 16:40 (Spil, spjall og smá veitingar)
Byrjum stundina kl. 17 (Biblíusaga, bæn, söngur o.s.frv.)
Mismunandi dagskrá kl. 17:25 (t.d. leikir, föndur o.s.frv.)
NTT endar kl. 18
Ekkert þáttökugjald.
Ytri-Njarðvíkurkirkja (Brekkustíg 13)
Mánudaga - Æskulýðsfélag fyrir 13-15 ára (8.-10. bekk)
Hefst - 25. ágúst
Vegna framkvæmda í Safnaðarheimilinu
í Innri - Njarðvík, munum við til að byrja með vera í Ytri-Njarðvíkurkirkju
Eftir að framkvæmdum lýkur munum við færa okkur yfir í Safnaðarheimilið Innri-Njarðvík.
Opið hús fyrir æskulýðsfélagið kl. 19 (Spil, spjall og smá veitingar)
Byrjum stundina kl. 19:30 (Biblíusaga, bæn, söngur o.s.frv.)
Mismunandi dagskrá kl. 19:55 (t.d. leikir, föndur o.s.frv.)
Æskulýðsfélagið endar - kl. 20:30
Ekkert þáttökugjald.
Ytri-Njarðvíkurkirkja (Brekkustíg 13)
Mánudaga / þriðjudag - Krílakrútt (Foreldramorgnar)
Hefst - 18. ágúst
Vegna framkvæmda í Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík, munum við til að byrja með vera
á mánudögum í safnaðarsalnum í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
Eftir að framkvæmdum lýkur munum við færa okkur yfir í Safnaðarheimilið
Innri-Njarðvík og verðum á þriðjudögum.
Opið hús fyrir Krílakrútt kl. 10:30 (Samvera og veitingar)
Krílakrútt endar kl. 12
Ekkert þáttökugjald.
Ytri-Njarðvíkurkirkja (Brekkustíg 13)
Miðvikudaga - Úlfatími í Ytri-Njarðvíkurkirkju
Hefst - 3. september
- 16:15 til kl. 17
Aðal markhópurinn eru elstu börn leikskólans og
af yngsta stigi grunnskólans.
Róleg stund, þar sem fjölskyldufólk getur komið saman. Þar munum við syngja saman, hlusta á Biblíusögur og gera léttar íþróttaæfingar.
Ekkert þáttökugjald.
Ytri-Njarðvíkurkirkja (Brekkustíg 13)
Safnaðarstarf í Njarðvíkursókn Haustdagskrá 2025
Mánudaga - Opið hús
Samvera, spjall, helgistund. Léttur hádegisverður.
Vegna framkvæmda í Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík, munum við til að byrja með vera á í
safnaðarsalnum í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Eftir að framkvæmdum lýkur munum við færa okkur yfir í Safnaðarheimilið Innri-Njarðvík
Hefst 9. September.
Ekkert þáttökugjald.
Ytri-Njarðvíkurkirkja (Brekkustíg 13)
Þriðjudag - Vinavoðir
Hópur sem prjónar og heklar í þágu samfélagsins.
Boðið er upp á léttan hádegisverð.
Safnaðarsalnum í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 11 - 14
Hefst 9. September.
Ekkert þáttökugjald.
Ytri-Njarðvíkurkirkja (Brekkustíg 13)
Miðvikudag – Kóræfingar kl. 19 - 21
Áhugasamir hafi samband við kórstjóra Rafn Hlíðkvist í síma 839-9901 eða rafn@njardvikurkirkjur.is
Hefst 20. ágúst
Ókeypis, skemmtileg og frábær leið til að hitta nýtt fólk.
Sunnudag – Guðsþjónustur
Fyrsta sunnudag mánaðar í Njarðvíkurkirkju kl. 11
Aðra sunnudaga í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 17
Hefst í 14. september.
Ekkert þáttökugjald.
Ytri-Njarðvíkurkirkja (Brekkustíg 13)
Nánari upplýsingar inn á heimasíðukirkjunnar njardvikurkirkja.is
eða inn á Facebook Njarðvíkursókn