Fara í efni
Hafa samband Frístundastyrkir

Mikilvægar upplýsingar

Hafa samband

Grindavíkurbær: 410 1100 / grindavik@grindavik.is

Reykjanesbær:  421 6700 / reykjanesbaer@reykjanesbaer.is

Suðurnesjabær: 425 3000 /afgreidsla@sudurnesjabaer.is

Sveitarfélagið Vogar: 440-6200 /skrifstofa@vogar.is

 

Frístundastyrkir

Nánari upplýsingar um frístundastyrki sveitarfélaganna á Suðurnesjum;

Grindavík

Reykjanesbær

Sérstakur frístundastyrkur vegna Covid

Suðurnesjabær

Vogar

Barnanámskeið í golfi

Barnanámskeið í golfi

Barnanámskeið í golfi verða haldin á Kirkjubólsvelli í sumar og eru ætluð börnum á aldrinum 7-12 ára. Í boði eru tvö námskeið frá þriðjudegi til föstudags í 2,5 klst í senn. Námskeið eru bara í boði fyrir hádegi að þessu sinni eða frá 9:30-12:00

Námskeiðin hefjast mánudaginn 11. júní og verða á eftirtöldum tímabilum:

1. vika 7.-11. júní kl. 10:00-12:15

2. vika 14.-18. júní kl. 10:00-12:15  (aðeins 4 dagar)

 

Karen Sævarsdóttir, LPGA kennari mun sjá um kennsluna.

Í nestistímanum verður farið yfir helstu golfreglur ásamt umgengnis- og siðareglur sem fariðer eftir í öllum klúbbum landsins.

Á lokadegi námskeiðs er pylsupartú þar sem pylsur og safi er í boði og öll börn fá viðurkenningarsjal fyrir þátttöku.

Verð:

Þátttökugjald er 10000kr fyrir viku 1, en ef bæði námskeið eru sótt er verðið 14.000 kr. 

Mikilvægt er að koma vel klædd og vera með gott nesti. Kylfur eru til láns á námskeiðunum

Skráning og upplýsingar hjá gsggolf@gsggolf.is