Blakdeild Keflavíkur kynnir !
Sumar blakleikjanámskeið fyrir 9 - 12 ára !
Hefur þig alltaf langað að prófa blak? Vertu þá með í leikjanámskeiði okkar ! Tilvalið til að prófa nýja íþrótt og eignast nýja vini.
Þetta er 4 vikna námskeið 3x í viku sem hentar öllum, byrjendur eða lengra komnum. Skemmtilega æfingar, leikir og keppni.
Hægt er að skrá sig í stakar vikur eða allar vikurnar með afslætti.
Dagsetningar: 10.06 - 13.06 - 18. - 20.06 - 24.06 - 27. 06 og 01.07 - 04.07
Tímasetning: U10/U12 stelpur og strákar mánudagar, Miðvikudagar og föstudagar kl. 12.30 - 14.00
ATH. Æfing mánudaginn 17. júní færist til þriðjudags 18. júní, sömu tímar.
Staðsetning: Blue Höllin B-salur (íþróttahúsið við Sunnubraut)
Tryggðu þér pláss hjá okkur í gegnum Sportabler, takmarkað pláss !