
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar kynnir !
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar (BR) býður öllum áhugasömum að hefja borðtennisæfingar.Borðtennis er íþrótt fyrir bæði unglinga, konur og karla á öllum aldri.Tímarnir eru haldnir undir umsjón reyndra þjálfara Bjarna og Michał.
Æfingar fyrir unglinga: mánudaga, miðvikudaga, föstudaga 17:30 - 19:00
Æfingar fyrir fullorðna: mánudaga, miðvikudaga, föstudaga 19:00 - 21:00
Keflavík, Hringbraut 125 (gamla slökkviliðsstöðin)
Allar nánari upplýsingar varðandi borðtennisæfingarnar í BR eru veittar á netfanginu herminator@wp.pl