Reykjanesbær
Danskompaní kynnir
Leynist dansari eða leikari á þínu heimili?
DansKompaní býður nýnema hjartanlega velkomna í skólann en haustönnin hefst 4. september nk.
Dansnámið í DansKompaní er markvisst og margverðlaunað en við bjóðum einnig uppá leiklistarnámskeið fyrir þau sem áhuga hafa á því. Vikan 4.-9.september er prufu vika en þá geta nemendur mætt í prufutíma í þeim hópum sem þau eru skráð í.
Ef þú hefur áhuga á að kynna þér málið betur eru allar upplýsingar á heimasíðu skólans www.danskompani.is. Ef einhverjar spurningar eða vangaveltur vakna hvetjum við þig til að senda okkur tölvupóst á danskompani@danskompani.is.
Hlökkum til að dansa inní veturinn með ykkur!