
Þrek fyrir eldri borgara
Styrktarþjálfun fyrir eldri borgara í Suðurnesjabæ
Boðið er upp á þrek í tækjasal með þjálfara 4x í viku.
Í Íþróttamiðstöðinni í Sandgerði eru æfingar á mánudögum og fimmtudögum kl. 10.
Í íþróttamiðstöðinn í Garði eru æfingar eru á þriðjudögum og föstudögum kl. 10:00.
Frítt fyrir 67 ára og eldri.
Hefst 1. september í Garði og 3. september í Sandgerði
Þjálfari: Þuðríður Þorkelsdóttir ÍAK einkaþjálfari (Þurý)
Dæmi um ávinning af líkamsþjálfun aldraðra eru til dæmis:
? Aukinn Vöðvastyrkur
? Betra jafnvægi og þar af leiðandi minni byltuhætta
? Aukið úthald við dagleg störf og tómstundir
? Aukinn liðleiki
? Hægir á beinþynningu
? Bætt starfsemi hjarta og æðakerfis
? Betri andleg líðan