
Félagsmiðstöðin Skýjaborg
Félagsmiðstöðin Skýjaborg er staðstett í Skólastræti 1 í Sandgerði. Þar er opið fyrir unglingastig í frímínútum og hádegismat virka daga. Kvöldopnanir eru eftirfarandi:
Mánudaga kl. 20: 00-22: 00 (fyrir 8.-10. bekk)
Þriðjudaga kl. 18:30-20:00 (fyrir 5.-7. bekk)
Miðvikudaga kl. 20: 00-22: 00 (fyrir 8.-10. bekk)
Föstudaga kl. 20: 00-22: 00 (fyrir 8.-10. bekk)