
Fimleikadeild Keflavíkur kynnir !
Fimleikadeild Keflavíkur
Fimleikadeild Keflavíkur býður uppá fjölbreyttar æfingar fyrir stráka og stelpur á öllum aldri. Hjá Fimleikadeildinni starfa menntaðir og hæfir þjálfarar sem bjóða uppá krefjandi og skemmtilegar æfingar. Krakkafimleikar eru í boði fyrir leikskólaaldur og svo er fimleikadeildin stolt af því að bjóða uppá fimleika fyrir börn með sérþarfir.
Vertu með Keflavík í fimleikum í vetur og skráðu þig
Skráning hér
https://www.abler.io/shop/keflavik/fimleikar?country=IS
Heimasíða Keflavíkur
Facebook síða Fimleikadeildarinnar
https://www.facebook.com/groups/1524755614451839
Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar hjá: hjordis@keflavik.is og fimleikar@keflavik.is