


Fjörheimar kynna !
Fjörheimar félagsmiðstöð
Í Fjörheimum félagsmiðstöð er boðið upp á uppbyggilegt frístundastarf fyrir börn og ungmenni í 5. – 10. bekk. Boðið er upp á fjölbreytileg viðfangsefni í gegnum klúbbastarf og opið starf. Starfið byggir á hugmyndum unglingalýðræðis þar sem börn- og ungmenni fá tækifæri til þess að hafa áhrif á starfið.
Nánari upplýsingar um dagskrá má finna á heimasíðunni www.fjorheimar.is og á facebook síðu Fjörheima.