

Fjörheimar Stapa – Félagsmiðstöðin í Stapaskóla!
🌟 Fjörheimar Stapa – Félagsmiðstöðin í Stapaskóla! 🌟
Fjörheimar Stapa er lifandi og skemmtileg félagsmiðstöð sem er staðsett inn í Stapaskóla. Hér er hlýlegt og öruggt umhverfi þar sem börn og ungmenni geta hist, tekið þátt í fjölbreyttu starfi, spilað, verið skapandi og átt góðar stundir saman.
🕑 Opnunartímar
👉 Fyrir 8.–10. bekk:
- Alla virka daga í frímínútum og hádegi
- Þriðjudaga, fimmtudaga og annan hvern föstudag kl. 19:00–21:30
👉 Fyrir 5.–7. bekk:
- Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 14:00–15:30
- Sérstakar opnanir fyrir 7. bekk er á þriðjudögum kl. 15:30–17:00
💡 Af hverju Fjörheimar Stapi?
Hér færðu að njóta frábærs félagsskapar, taka þátt í spennandi viðburðum, verkefnum og leikjum – eða bara slaka á í notalegu andrúmslofti. Við leggjum áherslu á vináttu, virðingu og gleði, og höfum alltaf eitthvað skemmtilegt á döfinni!
✨ Fjörheimar Stapa – staðurinn þar sem þú átt heima! ✨
Slóð