Reykjanesbær
Gönguhópur FEBS fyrir eldri borgara !
Gönguhópur FEBS - Alltaf á röltinu: Gönguhópur eldri Borgara á Suðurnesjum fer alla mánudaga og fimmtudaga allt árið um kring í gönguferð kl.09:30 frá skrúðgarðinum í Reykjanesbæ (pulsubarnum) – Allir velkomnir.
Heilsueflandi samfélag í Reykjanesbæ !