
Miðhús félagsstarf
Í Miðhúsum er boðið upp á fjölbreytt og skemmtilegt tómstundastarf, á eftirfarandi tímum er opnunartími fyrir handavinnu. Allir eldri borgarar og öryrkjar í sveitarfélaginu eru velkomnir á báða staði og taka þátt.
Í Miðhúsum í Sandgerði
Mánudaga kl. 10:00-15:45
Þriðjudaga kl. 10:00-15:45
miðvikudaga kl. 10:00-15:45
fimmtudaga kl. 10:00-15:45
föstudaga kl. 10:00-12:30