
Hjálpræðisherinn kynnir !
Hjálpræðisherinn kynnir !
Hér koma dagsetningar á starfsemi f. börn, ungmenni og fjölskyldur hjá Hjálpræðishernum á Ásbrú í vetur:
Allt barnastarf byrjar hjá okkur aðra vikuna í sept. (mánud. 11.sept) en Saman byrjar í næstu viku, fim. 7.sept.
mánudagar:
16:30-18:00 - barnastarf fyrir 6-9 ára og 10-12 ára.
19:00-21:00 - Unglingastarf 13 ára og eldri
Fimmtudagar:
15:00-16:30 - Aðstoð við heimanám fyrir börn á grunnskólaaldri.
17:00-19:00 - Saman, fjölskyldusamvera með kvöldmat og afþreyingu. (ætlað fjölskyldum með börn yngri en 18 ára)
Flugvallarbraut 730
262 Reykjanesbær