
Jóga með Mörtu Eiríks
Í boði eru jóganámskeið fyrir konur í Íþróttamiðstöð Garði.
TÍMATAFLAN :
MJÚKT JÓGA - mánudaga kl. 17:00
- fyrir byrjendur og þær sem vilja rólegar mjúkar jógateygjur. Slökin í lokin.
JÓGAFLÆÐI - mánudaga kl. 18:15
- fyrir þær sem hafa æft áður jóga og vilja meira krefjandi æfingar. Slökun í lokin.
DANSJÓGA - miðvikudaga kl. 17:45
- fyrir þig sem elskar að dansa. Í þessum tíma blandast jóga saman við danshreyfingar. Slökun í lokin.
JÓGA UPPLIFUN - föstudaga kl. 17:00 (Aukatímar)
- allskonar viðburðir fyrir þær sem eru skráðar á námskeið hjá Mörtu.
GÖNGUJÓGA Á GARÐSKAGA – fimmtudaga kl. 17:00
- hressandi útivistartímar með jóga og göngu við ströndina.
JÓGA OG JÁKVÆÐ HUGÞJÁLFUN - þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00 – 12:00
- Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir konur með útivist, gönguferðum, jóga innandyra, hugleiðslu og slökun.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Mörtu í gsm 857-8445 eða senda henni tölvupóst gydjuroggledi@gmail.com
Ný 4. vikna námskeið hefjast um hver mánaðamót.