
KFUM og KFUK kynnir !
Velkomin í starf KFUM og KFUK að Hátúni36 í Reykjanesbæ.
Fundir er vikulega yfir veturinn með fjölbreyttri dagskrá. Þar má nefna leiki, íþróttir, ferðalög, bingó, Jól í skókassa, útiveru o.fl.
Hver fundur inniheldur hugleiðingu og fræðslu út frá Guðs orði. Hlökkum til að sjá ykkur, kveðja leiðtogar!
þriðjudagar: Yngri deild drengja fyrir 5-7 bekk Klukkan 17:30-18:30
Yngri deild stúlkna fyrir 5-7 bekk Klukkan:19:30-20:30
Sunnudagar: Unglingadeild fyrir alla í 8-10 bekk Klukkan:20:00-21:00