Reykjanesbær
Knattspyrna hjá Keflavík – 4 -16 ára !
Knattspyrna hjá Keflavík – 4 -16 ára !
Í sumar verður boðið upp á sumarönn í fótbolta fyrir öll börn á aldrinum 4-16 ára. Sumaræfingataflan tekur gildi 8.júní. Öll börn eru velkomin að koma og prófa æfingar.
Nánari upplýsingar: solrun@keflavik.is
Smelltu hér til að skoða alla auglýsinguna