 
									 
							Knattspyrnudeild UMFN kynnir !
Knattspyrnudeild UMFN
Knattspyrnudeild Njarðvíkur býður upp á æfingar við frábærar aðstæður fyrir börn á öllum aldri. 
Við hjá Knattspyrnudeild Njarðvíkur leggjum mikið upp úr skemmtilegum æfingum og að krakkarnir njóti sín sem best en erum jafnframt með hóp vel menntaðra þjálfara sem bjóða upp á krefjandi æfingar.
Allir í Njarðvík.
Skráningar í fótbolta í sumar hjá UMFN fara í gegnum hamundur@umfn.is
Allar upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu UMFN
Allir með!
 
					 
						