
Krílafimi
Krílafimi er námskeið ætlað börnum yngri en 3 ára. Markmið námskeiðsins er að efla samvinnu, sköpunargleði og fínhreyfingar en fyrst og fremst að börnin njóti sín með foreldrum og öðrum börnum í söng, leik og verkefnum við hæfi.
Smelltu á myndina fyrir nánari upplýsingar.