
Krílakrútt (Foreldramorgnar)
Krílakrútt (Foreldramorgnar)
Á miðvikudögum kl. 10:30-12:00 í safnaðarheimilinu Innri Njarðvík.
Fyrir ung börn sem eru ekki byrjuð á leikskóla og forráðamenn þeirra. Boðið er upp á smá veitingar og við njótum þess að vera saman með börnunum. Af og til er boðið upp á fræðsluerindi. Umsjón hefur Halla Marie Smith æskulýðsfulltrúi.
Það kostar ekkert að taka þátt.
Við erum líka með facebook síðus sem heitir Krílakrútt