![Grindavík](/static/themes/2020/images/logo3.png)
![Kvikan - menningarhús](/static/extras/images/kvikan.jpg454.png?v2)
Kvikan - menningarhús
Kvikan er menningarhús Grindvíkinga. Fjölbreytt menningarstarf fer fram í Kvikunni, s.s. sýningar, viðburðir, fyrirlestrar, kóræfingar o.fl. Þá er alltaf heitt á könnunni fyrir gesti og gangandi. Á efri hæð hússins er hægt að kynna sér sögu saltfiskvinnslu á Íslandi á skemmtilegan hátt.