Fara í efni
Hafa samband Frístundastyrkir

Mikilvægar upplýsingar

Hafa samband

Grindavíkurbær: 420 1100 / grindavik@grindavik.is

Reykjanesbær:  421 6700 / reykjanesbaer@reykjanesbaer.is

Suðurnesjabær: 425 3000 /afgreidsla@sudurnesjabaer.is

Sveitarfélagið Vogar: 440-6200 /skrifstofa@vogar.is

Frístundastyrkir

Nánari upplýsingar um frístundastyrki sveitarfélaganna á Suðurnesjum;

Grindavík

Reykjanesbær

Sérstakur frístundastyrkur vegna Covid

Suðurnesjabær

Vogar

Leikjanámskeið KFUM og KFUK Leikjanámskeið KFUM og KFUK Leikjanámskeið KFUM og KFUK Leikjanámskeið KFUM og KFUK

Leikjanámskeið KFUM og KFUK

LEIKJANÁMSKEIÐ KFUM OG KFUK

KFUM og KFUK stendur fyrir skemmtilegum og fjörugum leikjanámskeiðum í sumar. Þar sem lagt er áhersla á aukinn þroska, líkama, sálar og anda. Leikjanámskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-9 ára. Mikil áhersla lögð á vináttu, kærleika, virðingu hvert fyrir öðru og unnið með kristið siðferði í hugsunum, orðum og gjörðum.

Leikjanámskeiðin verða haldin í Lindakirkju í Kópavogi og Félagsheimili KFUM og KFUK Reykjanesbæ (Hátún 36).

SKEMMTILEGIR OG FJÖRUGIR DAGAR

Á hverjum degi er boðið upp á vandaða og fjölbreytta dagskrá. Má þar nefna útivist, föndur, íþróttir, leiki, vettvangsferðir og fræðslu um lífið og tilveruna út frá kristilegu sjónarmiði. Lögð er áhersla á að hvert barn fái að njóta sín sem best við leiki og störf. Síðasta dag námskeiðs er boðið upp á uppskeruhátíð þar sem grillaðar verða pylsur og safi, andlitsmálning og margt annað.

Námskeiðin standa frá kl. 9:00-16:00 og húsnæðin opna kl. 8:45.

Börnin hafa sjálf með sér nesti fyrir allan daginn; morgunkaffi, hádegismat og síðdegiskaffi. Mælt er með hollu og næringaríku nesti.

Skráning hafin á sumarfjor.is - frekari upplýsingar kfum@kfum.is eða í síma 588-8899

Slóð

www.sumarfjor.is