
Listaklúbbur í Fjörheimum
Í Fjörheimum er boðið upp á listanámskeið fyrir 5.-10. bekk. Við erum staðsett að Hafnargötu 88 og tökum vel á móti öllum krökkum sem hafa áhuga á list og sköpun.
Kynntu þér starfið - Allir með!
Nánari upplýsingar:
Heimasíða Fjörheima
Facebook síða Fjörheima