
Margvísleg sumarnámskeið Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikadeild Keflavíkur býður upp á fjölbreytt sumarnámskeið!
Sumarnámskeið
Fimleikanámskeið er fjörugt sumarnámskeið sem er í boði fyrir öll börn á aldrinum 6-9 ára. Þar verður lagt áherslu á fjölbreytta og skemmtilega hreyfingu í fimleikasalnum en einnig verður boðið upp á vettvangsferðir og útiveru. Námskeiðið fer fram mánudaga-fimmtudaga kl. 9:00-12:00 og hefst alltaf í íþróttaakademíunni og börn þurfa að koma með hollt og næringaríkt nesti.
Námskeið
08. - 10 ágúst - verð 7.900 (3 dagar)
14 - 17 ágúst - verð 9.900 (4 dagar)
Námskeið 3: 26.-29.júní
Skráning fer fram inn á Sportabler.
Hægt er að nota hvatagreiðslur á öll námskeiðin og ef óskað er eftir frekari upplýsingingar er hægt að nálgast á fimleikar@keflavik.is