
Nesvellir kynna félagsstarf eldri borgara!
Nesvellir kynna - félagsstarf fyrir eldri borgara !
Leikfimi er á mánudögum og fimmtudögum kl.10:00
Bridge er á mánudögum kl.13:00
Bingó er á þriðjudögum kl.13:30
Félagsvist er á miðvikudögum kl.13:30
Boccia í íþróttahúsinu við Sunnubraut mánudaga kl.09.10 og miðvikudaga kl. 1015.
Dans með Eygló á þriðjudögum kl. 10.00 á Nesvöllum.
Listasmiðjan er eftirfarandi:
Mánudagar kl.13:00 – Handverk
Þriðjudagar kl.13:00 – Postulín
Miðvikudagar kl.09:00 – Gler og kl.13:00 – Handverk .
Fimmtudagar kl.13:00 – Handverk/Leir
Gönguhópur eldri borgara á Suðurnesjum fer alla mánudaga og fimmtudaga allt árið um kring í gönguferð kl.09:30 frá skrúðgarðinum í Reykjanesbæ (pulsuvagninum). Gengið er í eina klukkustund á gönguhraða sem öllum hentar, stoppað á einhverjum góðum stað í kaffi og gengið síðan tilbaka að upphafsstað. Allir velkomnir.