
Pílufélag Reykjanesbæjar kynnir !
Pílufélag Reykjanesbæjar kynnir !
Í vetur verður hér skóla píla á mánudögum fyrir 14-16 ára, frá kl 13 -16.
Miðvikudögum frá kl. 16.00 -18.30 verður unglingapíla fyrir 12-18 ára.
Fimmtudagskvöldum frá kl. 19.30 -22.00 fyrir heldri borgara.
Að auki er svo hið hefðbundastarf PR alla hina dagana s.s. liðamót fyrir alla , og almenningsmót á föstu eða laugardögum.