
Rafíþróttadeild UMFN kynnir !
Rafíþróttadeild UMFN
Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu í Akurskóla og eru 10 PC borðtölvur á staðnum fyrir iðkendur. Æfingum verður skipt upp í hreyfingu, fræðslu og spilun. Bæði verður spilað með markmiði og skipulagi og einnig sér til gamans og til að efla félagsfærni.
Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 8 - 15 ára
Skráning hér