
Kofabyggð sumarið 2022
Skapandi og skemmtilegt námskeið fyrir 8-12 ára þar sem hægt er að byggja sér kofa með jafnöldrum og vinum. Námskeiðið er fyrir börn fædd 2010-2014.
Skapandi og skemmtilegt námskeið fyrir 8-12 ára þar sem hægt er að byggja sér kofa með jafnöldrum og vinum.
Námskeiðið verður í návígi við félagsmiðstöðvar sveitarfélagsins.
Sandgerði: 7. - 23 júní kl. 13:00 - 15:00
Garður: 27. júní - 14. júlí k. 13:00 - 15:00
Þátttökugjald er 4500 kr.