
Stafganga- eldri borgarar/öryrkjar
Stafganga er í boði fyrir eldri borgar og öryrkja tvisvar sinnum í viku. Lagt er af stað frá Miðhúsum kl. 9:30 á þriðjudögum og fimmtudögum. Eftir gönguna er farið inn og gerðar léttar æfingar.
Æfingar byrja í september 2022
Leiðbeinandi er Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir.