
Sumarnámskeið fyrir 13-18 ára
SUMARNÁMSKEIÐ
Vertu þín eigin fyrirmynd
- Tjáning og framkoma
- Álit annarra og sjálfstal
- Tímastjórnun og skipulag
- Hlaðvarp -upptaka í stúdíó
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir ungt fólk sem vill læra einfaldar en áhrifaríkar leiðir til að efla sjálfstraustið sitt og félagsfærni.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur verða meðvitaðri um þau áhrif sem athafnir og Samskipti hafa á líf þeirra.
Loka afrakstur námskeiðsins er podcast upptaka í stúdíó, sem þátttakendur hafa unnið saman að skipulagningu frá a-ö í gegnum námskeiðið
Hvenær?
27.Júní - 1.júlí 13-15 ára
4.Júlí - 8.júlí 16-18 ára
Hvar?
Námskeiðið fer fram í Keili - Ásbrú
Kennt er alla virka daga frá kl. 10-13
Skráning hefst 20 maí :)