
Sumarnámskeið Hjálpræðishersins fyrir 6 til 12 ára !
Hjálpræðisherinn heldur sumarnámskeið fyrir 6 til 12 ára í eina viku í júlí í húsnæði sínu á Ásbrú. Heimilisfang. Flugvallarbraut 730.
Námskeiðið verður vikuna 17.-21. júlí (mán – fös) frá kl. 12-16.
Námskeiðið kostar 3.500 kr. smelltu til að skrá