
Sundæfingar í Sandgerði haust 2023
Sundæfingar fyrir krakka 5 ára og eldri í Suðurnesjabæ fara fram i í Íþróttamiðstöð Sandgerðis á eftirfarandi tímum.
Þriðjudagar kl. 16:30-17:30
Fimmtudagar kl. 16:15-17:15
Æfingar hefjast fimmtudaginn 5. október.
Æfingargjöld fyrir haustönn eru 16.000 kr
Þjálfari er Jóhanna Sigurjónsdóttir.
Nánari upplýsingar hjá Jóhönnu í s.696-0143