
Sunnudagaskóli Keflavíkurkirkju
Sunnudagaskóli Keflavíkurkirkju !
Verið öll velkomin í sunnudagaskólann í Keflavíkurkirkju alla sunnudaga kl. 11.00.
Syngjum skemmtileg lög, heyrum merkilegar sögur, brúðuleikhús og fleira skemmtilegt.
Umsjónarfólk eru: Marín, Helga og Grybos